Straumur býður nú upp á nýja viðbót sem einfaldar greiðslur í WooCommerce netverslunum. Með viðbótinni geta verslanir tekið við kortagreiðslum, Apple Pay og Google Pay hratt og örugglega, beint í gegnum örugga greiðslusíðu Straums.
Uppsetning er einföld og tryggir hnökralausa greiðsluupplifun fyrir viðskiptavini.
Þú getur nálgast leiðbeiningar til uppsetningar hér.
Þjónustuver Straums er opið alla virka daga 9 – 16