Fréttir /

WooCommerce viðbót Straums

18.02.2025

Straumur býður nú upp á nýja viðbót sem einfaldar greiðslur í WooCommerce netverslunum. Með viðbótinni geta verslanir tekið við kortagreiðslum, Apple Pay og Google Pay hratt og örugglega, beint í gegnum örugga greiðslusíðu Straums.

Uppsetning er einföld og tryggir hnökralausa greiðsluupplifun fyrir viðskiptavini.

Þú getur nálgast leiðbeiningar til uppsetningar hér.

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver Straums er opið alla virka daga 9 – 16